Íþróttaskóli barnanna

Ungmennafélagið ætlar að bjóða aftur upp á íþróttaskóla fyrir börn á aldrinum 2-6 ára . Kennt verður á laugardögum klukkan 10-11 og byrjum við laugardaginn 21.apríl og verðum til loka maí, alls verða sjö skipti og kosta þau 2000 kr fyrir barnið.

Kennari verður Tinna Björg Kristinsdóttir.  Skráning í síma 899-1594 ( Imba).

Atburðir

« November 2018
SunMánÞriMiðFimFösLau
123
45678910
11121314151617
18192021222324
252627282930