Strandahlaup

Nú er að koma maí og þá, eins og svo mörg undanfarin ár, hlaupum við Strandarhlaup.

Hlaupið verður á miðvikudögum klukkan 20:00 og er skráning við skólann10 mínútum fyrir hlaup. Fyrsta hlaup er 2. maí, annað hlaup 9. maí, þriðja hlaup 16. maí og fjórða hlaup 23.maí. Til að fá viðurkenningu verður að hlaupa a.m.k. þrisvar sinnum og eru viðurkenningar veittar fyrir alla aldurshópa á grunnskóla- og leikskólaaldri. Allir eldri eru í fullorðinshóp og fá að sjálfsögðu líka viðurkenningu.

Atburðir

« January 2019
SunMánÞriMiðFimFösLau
12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
2728293031