Strandahlaup

Nú er að koma maí og þá, eins og svo mörg undanfarin ár, hlaupum við Strandarhlaup.

Hlaupið verður á miðvikudögum klukkan 20:00 og er skráning við skólann10 mínútum fyrir hlaup. Fyrsta hlaup er 2. maí, annað hlaup 9. maí, þriðja hlaup 16. maí og fjórða hlaup 23.maí. Til að fá viðurkenningu verður að hlaupa a.m.k. þrisvar sinnum og eru viðurkenningar veittar fyrir alla aldurshópa á grunnskóla- og leikskólaaldri. Allir eldri eru í fullorðinshóp og fá að sjálfsögðu líka viðurkenningu.

Atburðir

« November 2018
SunMánÞriMiðFimFösLau
123
45678910
11121314151617
18192021222324
252627282930