Uppskeruhátíð


Uppskeruhátíð

Nú er komið að hinni árlegu uppskeruhátíð Ungmennafélags Stokkseyrar.

 

Hátíðin verðu í íþróttahúsinu á Stokkseyri fimmtudaginn 16. september og hefst kl. 18:30.

Farið verðu yfir störf síðasta vetrar og veitt verða verðlaun og viðurkenningar fyrir Strandahlaupið sem fram fór í vor og einnig fyrir elsta hóp í fimleikum sem stóð sig frábærlega á mótum síðasta vetur.

 

Og að sjálfsögðu fer svo enginn svangur heim eftir öll herlegheitin.

 


Allir iðkendur eru hvattir til að mæta og foreldar eru einnig velkomnir.

Með von um að sjá sem flesta.
Stjórn Ungmennafélagsins á Stokkseyri

Atburðir

« November 2018
SunMánÞriMiðFimFösLau
123
45678910
11121314151617
18192021222324
252627282930