UMFS. 100 ára

100 Ára afmæli UMF Stokkseyrar

 

 

 

Ungmennafélagið 100 ára.

Stokkseyringar og nærsveitungar

Í tilefni af 100 ára afmæli Ungmennafélagsins bjóðum við ykkur í morgunverðarhlaðborð í Íþróttahúsinu á Stokkseyri á afmælisdaginn þann 15 mars n.k. milli klukkan 9 og 12.

Annað:

Ungmennafélagið er um þessar mundir að kaupa nýja fótbolta og körfuboltabúninga og erum við þakklát eftirtöldum fyrirtækjum fyrir stuðninginn :

Leggja.is í Reykjavík

Krossfiskur á Stokkseyri

Merkisteinn á Eyrarbakka

Eggert og Pétur á Stokkseyri

Rauða húsið á Eyrarbakka

Ramminn í Þorlákshöfn

Veiðisafnið á Stokkseyri

Töfragarðurinn á Stokkseyri

Fjöruborðið á Stokkseyri

Á næstu vikum mun Ungmennafálagið vera með utanyfirbúninga til sölu frá Henson. Um er að ræða svartar buxur og treyju með hvítum röndum á hliðunum , merki félagsins á bakinu og nafni eigandans að framan vinstra megin og á annari skálminni. Gallinn kostar 5000 í barnastærðum og 6000 í fullorðinsstærðum. Nánar auglýst síðar.

Með afmæliskveðju

Ungmennafélag Stokkseyrar

 

Atburðir

« December 2018
SunMánÞriMiðFimFösLau
1
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
3031