Sunnudagur 22. desember 1918

Sunnudagur 22. Desember 1918

 

2. liður

Lesið upp bréf frá Bryngeiri Torfasyni þess efnis að hann kæri þar fyrir vínbindindisbrot þrettán félagsmenn.      Formaður sagði að eftir venjulegum reglum yrði  skipaður gjörðardómur  til að dæma  og rannsaka þetta mál , um þetta mál urðu talsverðar umræður.