12.mars 1918

12.mars 1918

Sig.Sigurðsson óskaði eftir að menn létu í ljós skoðanir sínar um það hvort ætti að takmarka eða banna tóbaksbrúkun á fundum . Menn tóku dræmt undir það .