28.október 1917

28.10.1917 kl 5 e.h.

8. liður

Þorkell Jónasson talaði um að fél. þyrfti að byrgja sig upp af steinolíu fyrir veturinn .Formaður skírði frá að þess myndi ekki þurfa því að húsið ætti að skaffa olíu.