Þorrablót 2008

Boggi blaðadrengurBoggi blaðastákur

Þorrablót U.M.F Stokkseyrar var haldið þann 26 jan.sl. og var fólk almennt mjög ánægt með það. Skemmtiatriðin þóttu takast mjög vel og voru þorpsbúar flestir ánægðir en gert var grín að hinum almenna þorpsbúa í bland við annað. Eitthvað hefur þó heyrst af fýlupúkum sem ekki var gert grín að, sem eðlilegt er því það er bara gaman að láta gera gín að sér og sínum. Maturinn kom frá Kokkarnir.is og var mjög góður og vel útilátinn.  Hljómsveitin Hitakútarnir léku fyrir dansi og þeir héldu uppi stuðinu alveg til kl.03.00

Atburðir

« November 2018
SunMánÞriMiðFimFösLau
123
45678910
11121314151617
18192021222324
252627282930