Skólahreysti 2008

Í dag tóku fjórir nemendur úr Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri þátt í Skólahreysti í Íþróttahúsinu í Vallaskóla á Selfossi okkar fólki gekk virkilega vel en þeir sem tóku þátt fyrir okkar hönd voru Ragnheiður Sif úr 8. bekk Ingibjörg Linda , Gunnar Bjarki og Hafsteinn Rafn úr 9. bekk . Heyrst hefur að Björgvin Karl sem er hér erá myndinni hafi ekki þorað að taka þátt en kannski er það bara bull.

Atburðir

« November 2018
SunMánÞriMiðFimFösLau
123
45678910
11121314151617
18192021222324
252627282930