18.marz 1916

Sunnudagur 18 marz 1916 kl. 6 e.m

5. grein. Tekið til umræðu hvorir hafa komið betur fram Englendingar eða Þjóðverjar í henni miklu stríðsöld sem nú geisar yfir í heiminum. Um þetta mál urðu snarpar og miklar umræður með töluverðum hita á báðar síður. Þar næst var málinu frestað til næsta fundar.