Uppskeruhátíðin

Nú er komið að Uppskeruhátið Ungmennafélagsins .
Hátíðin verður í íþróttahúsinu á Stokkseyri miðvikudaginn 19.september og hefst klukkan 18:00 Veittar verða viðurkenningar fyrir Strandahlaupið sem fram fór í maí og einnig mun Rúnar Birgis fótboltaþjálfari afhenda viðurkenningar fyrir fótboltasumarið.

Bestu kveðjur
Ungmennafélag Stokkseyrar

Atburðir

« November 2018
SunMánÞriMiðFimFösLau
123
45678910
11121314151617
18192021222324
252627282930