Fimleikar fyrir fullorðna

Nú eru að hefjast fimleikar fyrir fullorðna. Allir sem áhuga hafa eru velkomnir og ekki er nauðsynlegt að hafa æft fimleika áður. Æfingarnar verða klukkutími í senn á þriðjudögum og föstudögum frá klukkan 18:00 til 19:00. Hver tími kostar 300 krónur og er borgað fyrir hvert skipti. Fyrsti tíminn verður föstudaginn 25. maí 2007. Nú er bara að taka fram leikfimifötin og mæta í Íþróttahúsið á Stokkseyri næsta föstudag klukkan 18:00.

Atburðir

« November 2018
SunMánÞriMiðFimFösLau
123
45678910
11121314151617
18192021222324
252627282930