16.des.1915

Svona er elsta fundargerð Ungmennafélagsins sem til er .

Fundur U.M.F. Stokkseyrar 16. Desember 1915

Í fundarbyrjun voru sungin nokkur ættjarðar og framsóknarkvæði.

Körfuboltinn

Hérna eru Körfuboltastrákarnir ásamt þjálfaranum sínum Bjarka Gylfasyni strákarnir eru Unnar, Arnar eða Indriði, Jason, Björgvin Karl og Þorvaldur

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

.

Fótboltinn

Fótbolti

Hér eru fótboltastrákarnir úr 4. flokk á æfingu ásamt þjálfaranum sínum honum Rúnari Birgis, strákarnir heita Freyr,Magnús, Guðveigur,Helgi ,Dagbjartur,Eyþór og Dawid

 

Ástin í ýmsum myndum.

 "Þegar maður verður skotin í ástfanginn, þá er það rosalega sárt og maður getur meitt sig alveg fullt."

-Magnús 7. ára.

 

"Ég veit ekki alveg hvers vegna það eru svona margir ástfangnir,

en ég held það sé vegna þess að konur eru með ilmvatn og karlar rakspíra

Fimleikar

Fimleikar

 

Í haust voru fimleikar iðkaðir af kappi og hér má sjá nokkra krakka sem æfðu fimleikanna, þau eru Dagbjartur, Þórir Geir, Eyþór,Björgvin Karl, Ingibjörg Linda og Auður Þórunn.

 

 

 

 

.

Skýrsla stjórnar 2007

Skýrsla stjórnar Ungmennafélags Stokkseyrar

fyrir árið 2007

 

Körfuboltaæfingar

BjarkiBjarki Þjálfari hvetur alla sem eru að æfa körfubolta til að mæta vel, æfingarnar eru á mánud.miðvikud og fimmtud. kl.19.30

 

Afleysingaþjálfari kemur ekki

Big Jhonn    Þjálfarinn sem mætti ekki þegar til kom!!!!!

           Big Mama

Fimleikaþjálfarar fjölga sér.

Fimleikaþjálfurum fjölgaði um 1 þann 27 jan. :)

Formenn frá upphafi

Ungmennafélag Stokkseyrar

1908 – 15.mars – 2008

Formenn félagsinns:

Atburðir

« December 2018
SunMánÞriMiðFimFösLau
1
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
3031